Vekjum athygli á fræðslufundi mæðraverndar mánudaginn næsta 24. apríl kl. 15.00-15.45
Fundurinn verður haldinn á Loftinu, Álfabakka 26 en verður einnig streymt. Fundurinn verður tekinn upp en við hvetjum þá sem komast að mæta.
Erindi Kynning á nýju verklagi um meðgöngusykursýki
Fyrirlesari er Bryndís Ásta Bragadóttir sérfræðiljósmóðir á Kvennadeild Landspítala
Í lok erindis gefst kostur á fyrirspurnum
Hlekkinn á streymið má nálgast í throunarmidstod@heilsugaeslan.is