Fræðslufundur mæðraverndar 30. janúar 2023

Mynd af frétt Fræðslufundur mæðraverndar 30. janúar 2023
24.01.2023

Svið mæðraverndar ÞÍH heldur fræðslufund 30. janúar 2023 kl 15.00-15.45

Fundurinn er haldinn að Álfabakka 16, 3. hæð en er einnig streymt og má nálgast tengil í throunarmidstod@heilsugaeslan.is

Fundarefni: Greining meðgöngueitrunar og tilvísanir í áhættumæðravernd. 

Fyrirlesari: Jóhanna Gunnarsdóttir fæðingalæknir á Landspítala.

Að loknu erindi gefst kostur á fyrirspurnum