Fræðslufundur ung- og smábarnaverndar og mæðraverndar 6. febrúar 2023 kl. 14-15.30

Fræðslufundur ung- og smábarnaverndar og mæðraverndar 6. febrúar 2023 kl. 14-15.30

Mynd af frétt Fræðslufundur ung- og smábarnaverndar og mæðraverndar 6. febrúar 2023 kl. 14-15.30
10.01.2023

Svið ung- og smábarnaverndar og mæðraverndar ÞÍH heldur fræðslufund mánudaginn 6. febrúar kl. 14.00-15.30. Fundurinn er haldinn að Álfabakka 16, 3. hæð en er einnig streymt og má sækja um aðgang að því á throunarmidstod@heilsugaeslan.is

Fundarefni:
Kynning á innleiðingu á lögum um samþættingu á þjónustu í þágu farsældar barna

Fyrirlesarar: 

  • Elísabet Sigfúsdóttir, sérfræðingur Farsældarsvið Barna- og fjölskyldustofa
  • Anna Guðríður Gunnarsdóttir, sérfræðingur í heilsugæsluhjúkrun og verkefnastjóri ung- og smábarnaverndar HSU

Að loknum erindum gefst kostur á umræðum.