Þann 23. nóvember næstkomandi kl. 14-16 verður haldinn Forum fundur haustsins.
Fundinum verður streymt.
Við vonum að efni fundarins höfði til starfsfólks heilsugæslunnar og að það nýtist vel fyrir starfið.
Dagskrá fundar:
Umsjón: Ástþóra Kristinsdóttir sérfræðiljósmóðir og Jóhann Ágúst Sigurðsson heimilislæknir
14:00-14:10 Kynning - Jóhann Ágúst Sigurðsson
14:10-14:40 Áföll, ofbeldi, ACE og áfallamiðuð nálgun, umræður - Sigrun Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent við Háskólann á Akureyri
14.40-15:00 Barnavernd Reykjavíkur, umræður - Elísabet Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og deildarstjóri
15:00-15:20 Þjónustumiðstöð, umræður - Guðný Marta Aradóttir, félagsráðgjafi hjá Vesturmiðstöð Reykjavíkurborgar
15:20-15:30 Úrræði - Ástþóra Kristinsdóttir
15:30-15:55 Umræður
15:55-16:00 Samantekt - Jóhann Ágúst Sigurðsson
Fundurinn verður tekinn upp og mun verða aðgengilegur á læstri síðu.