ÞÍH tíðindi - október 2022

Mynd af frétt ÞÍH tíðindi - október 2022
24.10.2022

Nú hefur verið gefið út nýjasta tölublað ÞÍH tíðinda.

Af mörgu er að taka og mikið að frétta svo við hvetjum allt heilsugæslustarfsfólk að lesa.

Meðfylgjandi hlekkur leiðir ykkur á safn ÞÍH tíðinda. Nýjasta tölublaðið er merkt október 2022. ÞÍH tíðindi (throunarmidstod.is)

Ef smellt er á myndina opnast pdf skjal en einnig er hlekkur fyrir neðan myndina fyrir þá sem vilja fletta blaðinu á tölvuskjánum. 

 

Bestu kveðjur frá starfsfólki ÞÍH