Fræðsludagur um bólusetningar barna 2. nóvember 2022

Mynd af frétt Fræðsludagur um bólusetningar barna 2. nóvember 2022
10.10.2022

Fræðsludagur sóttvarnarlæknis og ÞÍH um bólusetningar barna

fyrir starfsfólk í ung- og smábarnavernd og aðra áhugasama fagaðila

Miðvikudaginn 2. nóvember 2022, kl. 12:30–15:30 
á Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík 

Fundarstjóri: Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands

12:30 - 12:45 Gengið í sal
12:45 - 12:50 Fræðsludagurinn settur
13:50 - 13:15 Yfirvofandi breytingar á áætlun – Kamilla S. Jósefsdóttir, yfirlæknir bólusetninga, sóttvarnasviði
13:15 - 13:35 Algengar spurningar til sóttvarnalæknis – Kamilla S. Jósefsdóttir, yfirlæknir bólusetninga
13:35 - 13:50 Umræður 
13:50 - 14:15 Hlé 
14:15 - 14:40 Bólusetningahik – Ásgeir Haraldsson, barnalæknir Barnaspítala
14:40 - 14:50 Umræður
14:50 - 15:15 Framtíðarsýn bóluefna – Valtýr St. Thors, barnalæknir Barnaspítala
15:15 - 15:25 Umræður  
15:25 - 15:30 Lokaorð

Ekkert þátttökugjald

Hámarksfjöldi í sal verður 100 manns, einnig verður hægt að tengjast fjarfundi í gegnum Teams, hlekkur verður sendur á skráða einstaklinga í viku 44.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið juliana.hedinsdottir@landlaeknir.is  fyrir 28.10.2022. Tilkynning er skilyrði til að fá hlekk á fundinn, ekki verður hægt að áframsenda hlekki. 

Tilgreina þarf starf og starfsstað við skráningu.