Hvað er hugræn atferlismeðferð/HAM?

Mynd af frétt Hvað er hugræn atferlismeðferð/HAM?
07.03.2022

Á vef ÞÍH er nú að finna um það bil 5 mínútna kynningarmyndband fyrir starfsfólk í heilbrigðisþjónustu um hugræna atferlismeðferð (HAM), á hverju hún byggist, hvernig meðferðin fer fram og hvað er gert í slíkri meðferð.