Fræðsludagur um bólusetningar barna á vegum Sóttvarnarlæknis, ÞÍH og HH
Fjarfundur miðvikudaginn 10. nóvember 2021 13:30-15:45 á Teams fyrir starfsfólk í ung- og smábarnavernd og aðra áhugasama fagaðila
Fundarstjóri: Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH)
13:30−13:40 Fræðsludagurinn settur
13:40−13:55 Almennar bólusetningar: staðan á Íslandi – Kamilla S. Jósefsdóttir, barnalæknir
13:55−14:10 Algengar spurningar til sóttvarnalæknis – Kamilla S. Jósefsdóttir, barnalæknir
14:10−14:20 Umræður
14:20−14:40 mRNA og önnur bóluefni – Ásgeir Haraldsson, barnalæknir Barnaspítala
14:40−14:50 Umræður
14:50−15:00 Hlé
15:00−15:30 Rótaveirusjúkdómur á Íslandi – tímabært að bólusetja? – Valtýr St. Thors, barnalæknir Barnaspítala
15:30−15:40 Umræður
15:40 Lokaorð
Ekkert þátttökugjald
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið juliana.hedinsdottir@landlaeknir.is fyrir 9.11.2021 til að fá hlekk á fundinn. Tilgreina þarf starf og starfsstað við skráningu.