Fræðslufundur mæðraverndar 11. október 2021

Mynd af frétt Fræðslufundur mæðraverndar 11. október 2021
27.09.2021

Svið mæðraverndar ÞÍH heldur fræðslufund mánudaginn 11. október 2021 klukkan 15:00-15:45 að Álfabakka 16, 3. hæð

Verður fundinum einnig streymt og má nálgast tengil hjá throunarmidstod@heilsugaeslan.is.

Næsti fundur verður í nóvember og verður auglýstur síðar.

 

Fundarefni: Blóðflögufæð

Fyrirlesari: Brynjar Viðarsson blóðlæknir á Landspítala.

 

Eftir erindið gefst kostur á umræðum.