ÞÍH tíðindi 2 tbl.

Mynd af frétt ÞÍH tíðindi 2 tbl.
18.11.2019

ÞÍH hefur nú starfað í eitt ár og því tilefni fyrir nýtt fréttabréf. 

Síðasta árið hefur verið viðburðarríkt og áhugavert og unnið hefur verið að fjölmörgum verkefnum. Sumum þeirra er nú þegar lokið og enn fleiri eru í vinnslu. 

Á komandi vetri verður áhersla lögð á að tengjast betur þeim heilbrigðisstofnunum úti á landi sem ÞÍH á að þjónusta. Nú þegar eru áformaðar heimsóknir á HSS og HSU og mikil tilhlökkun er fyrir því.