Fræðsludagur ljósmæðra

Mynd af frétt Fræðsludagur ljósmæðra
04.03.2013

Fræðsludagur ljósmæðra verður haldinn í Eirbergi st. 101, 7. mars 2013.

Fyrir honum standa Þróunarstofa heilsugæslunnar, Háskóli Íslands/Námsbraut í ljósmóðurfræði og Landspítali háskólasjúkrahús

Dagskrá

 • 13:00-13:05 Setning fræðsludags.
  Helga Gottfreðsdóttir, ljósmóðir.
 • 13:05-13:25 Hafa íslenskar konur raunhæft val um fæðingarstað?
  Sigrún Kristjánsdóttir, ljósmóðir.
 • 13:25-13:45 Undirbúningur á meðgöngu fyrir náttúrulega fæðingu.
  Steina Þórey Ragnarsdóttir, ljósmóðir.
 • 13:45-14:05 Tíðni fósturláta, afdrif meðgöngu og meðferð við legástungu.
  Kristín Rut Haraldsdóttir, ljósmóðir.
 • 14:05-14:25 Hvers vegna leita konur til „Ljáðu mér eyra“ viðtalsþjónustu og hvað einkennir þann hóp?
  Valgerður Lísa Sigurðardóttir, ljósmóðir.
 • 14:25-14:45 Kaffihlé.
 • 14:45-15:15 Málefni innflytjenda. Nýir notendahópar - nýjar áskoranir.
  Edda Ólafsdóttir, fjölmenningarfélagsráðgjafi.
 • 15:15-15:45 Túlkaþjónusta.
  Angélica Cantú Dávila, túlkur og þýðandi.
 • 15:45-16:15 Ljósmæðraþjónusta fyrir erlendar konur.
  Birna Gerður Jónsdóttir, ljósmóðir.
 • 16:15-16:20 Samantekt og dagskrárlok.
Fundarstjóri: Solveig Jóhannsdóttir, ljósmóðir. 

Auglýsing