Hvað viljið þið hafa á næstu Fræðadögum?

Mynd af frétt Hvað viljið þið hafa á næstu Fræðadögum?
31.05.2012

Dagskrá 4. Fræðadaga heilsugæslunnar, sem haldnir verða 15.-16. nóvember 2012, er í mótun. Verið er að safna efnishugmyndum og leggja drög að dagskrá sem gengið verður endanlega frá í haust. Eins og áður er stefnt að því að gera dagskrána sem fjölbreyttasta og að sem flestir taki þátt.

Nú er komið að ykkur að hjálpa til.

  • Hvað viljið þið að sé fjallað um? 
  • Er eitthvað sem þú vilt miðla til þessa hóps?

Öllum er heimilt að koma með hugmyndir.

Sendið hugmyndir til Heiðu Davíðsdóttur, skipulagsstjóra Fræðadaganna 2012 eða til Þróunarstofu heilsugæslunnar sem hefur umsjón með Fræðadögum heilsugæslunnar.

Bent er síður Fræðadaganna þar sem sjá má dagskrá fyrri fræðadaga.