Fræðadagarnir 2012

Mynd af frétt Fræðadagarnir 2012
17.10.2012

Fjórðu Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 15. og 16. nóvember 2012 á Grand hóteli, Reykjavík

Fræðandi og skemmtileg dagskrá er nú tilbúin.

Í boði eru 9 málstofur um afmörkuð efni auk 5 meginerinda. 55 fyrirlesarar og fundarstjórar bjóða upp á fjölbreytt og fróðlegt efni og breidd erindanna er óvenju mikil í ár.

Fræðadagarnir eru eftir hádegi fimmtudaginn 15. nóvember og allan daginn föstudaginn 16. nóvember. Eins og áður er hægt að vera allan tímann eða hluta tímans. Verð er óbreytt frá því í fyrra.

 Skráning og allar nánari upplýsingar eru Fræðadagasíðunni.