Svið mæðraverndar ÞÍH heldur fræðslufund fyrir starfsfólk heilsugæslunnar mánudaginn 20. september 2021 kl 15:00-15:45.
Verður fundinum streymt og má nálgast tengil á throunarmidstod@heilsugaeslan.is.
Fundarefni: PCOS og meðganga
Fyrirlesari: Dr.med. Heiðdís Valgeirsdóttir fæðingarlæknir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Eftir erindið gefst kostur á umræðum.