Langvinn einkenni eftir COVID-19

Mynd af frétt Langvinn einkenni eftir COVID-19
21.10.2020

ÞÍH í samvinnu við LSH og endurhæfingarstofnanirnar Reykjalund, Heilsustofnun og Kristnes hefur gefið út leiðbeiningar/skipulag vegna þjónustu við sjúklinga með langvinn einkenni eftir COVID-19.

Leiðbeiningarnar má finna hér á vefnum.

Þessi síða verður uppfærð með efni þessu tengdu og því hvetjum við því fagfólk til að fylgjast með henni.