Tannburstun í leikskólanum

Mynd af frétt Tannburstun í leikskólanum
30.10.2014

Nýlega var umfjöllun í Fréttablaðinu um hið metnaðarfulla verkefni „Tannburstun í leikskólanum“ sem er forvarnarverkefni á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Í leikskólum sem taka þátt í verkefninu eru tennur leikskólabarna burstaðar eftir hádegismat. Almenn ánægja foreldra er með framtakið.