Fræðsludagur ung- og smábarnaverndar 2025

Mynd af frétt Fræðsludagur ung- og smábarnaverndar 2025
19.11.2025

Fræðsludagur ung- og smábarnaverndar var haldinn 13. nóvember 2025 í sal ÞÍH og á Teams.

Yfirskrift dagsins var "Hvað geri ég þegar..."

Fræðsludagurinn var mjög vel sóttur bæði í streymi og á staðnum.

Fyrir þá sem misstu af fræðsludeginum má finna upptöku og glærur inni á læstri síðu ÞíH. Lykilorðið inn á hana má nálgast á throunarmidstod@heilsugaeslan.is

 

Dagskrá fundarins má sjá hér að neðan: