Anna Bryndís Blöndal hefur tekið tímabundið við starfi forstöðumanns Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu frá og með 10. september út janúar 2026.
Emil Lárus Sigurðsson er kominn í leyfi frá starfi forstöðumanns ÞÍH og hefur upplýst forstjóra HH um að hann hyggist láta af störfum í lok janúar 2026.
Anna Bryndís þekkir starfsemi ÞÍH vel, en hún hefur starfað sem lyfjafræðingur á Þróunarmiðstöð frá árinu 2019.
Anna Bryndís skipaður forstöðumaður ÞÍH
.jpg)
24.09.2025