Nýtt verklag kom vegna kynferðisofbeldis kom út í apríl 2023. Það má finna á læstri síðu Þróunarmiðstöðvar fyrir fagfólk í heilsugæslu. Þau sem ekki hafa aðgang og vilja hann hafið samband í throunarmidstod@heilsugaeslan.is.
Þar má meðal annars finna upplýsingar um félagsráðgjafa og áfallamiðstöð sem aðstoðar þolendur í ofbeldismálum.