Svið ung- og smábarnaverndar heldur fræðslufund mánudaginn 15. maí kl. 14.30-15.30. Fundurinn verður haldinn á Teams og má nálgast tengið á throunarmidstod@heilsugaeslan.is
Erindi: Tilbúinn barnamatur - ný íslensk rannsókn á vöruúrvali og praktísk ráð við val á vörum
Fyrirlesari: Tinna Óðinsdóttir næringarfræðingur
Að loknu erindi gefst kostur á fyrirspurnum