Nú hefur verið gefið út nýjasta tölublað ÞÍH tíðinda.
Af mörgu er að taka og mikið að frétta svo við hvetjum allt heilsugæslustarfsfólk að lesa.
Meðfylgjandi hlekkur leiðir ykkur á safn ÞÍH tíðinda. Nýjasta tölublaðið er merkt október 2022. ÞÍH tíðindi (throunarmidstod.is)
Ef smellt er á myndina opnast pdf skjal en einnig er hlekkur fyrir neðan myndina fyrir þá sem vilja fletta blaðinu á tölvuskjánum.
Bestu kveðjur frá starfsfólki ÞÍH