Fræðslufundur um grænkerafæði

Mynd af frétt Fræðslufundur um grænkerafæði
24.08.2022

Svið ung- og smábarnaverndar og svið mæðraverndar ÞÍH heldur fræðslufund miðvikudaginn 28. september 2022 kl. 15:00-16:00.

Fundurinn er haldinn í húsnæði ÞÍH, Álfabakka 16 - 3. hæð. Einnig verður streymt og má nálgast tengil á fundinn á throunarmidstod@heilsugaeslan.is

Fundarefni: Grænkerafæði fyrir barnshafandi konur, konur með barn á brjósti og börn að 6 ára aldri

Fyrirlesari: Óla Kallý Magnúsdóttir, næringarfræðingur á ÞÍH.

Að loknu erindi gefst kostur á fyrirspurnum