Fræðslufundur mæðraverndar 19. apríl

Mynd af frétt Fræðslufundur mæðraverndar 19. apríl
12.04.2021

Svið mæðraverndar ÞÍH heldur fræðslufund fyrir ljósmæður og lækna mánudaginn 19. apríl 2021 kl 15:00-15:45 að Álfabakka 16, 3. hæð.

Fundarefni: Gallstasi - vinnuleiðbeiningar

Fyrirlesari: Berglind Steffensen, sérfræðilæknir í fæðingateymi LSH.

Vinsamlegast tilkynnið mætingu á netfangið throunarmidstod@heilsugaeslan.is þar sem takmarkaður fjöldi getur verið í húsinu.

Fundinum verður einnig streymt og er tengill hér að neðan.

Click here to join the meeting

 

Eftri erindið gefst kostur á umræðum.