Fræðslufundur mæðraverndar

Mynd af frétt Fræðslufundur mæðraverndar
05.02.2021

Næsti fræðslufundur mæðraverndar verður þriðjudaginn 16. febrúar kl. 15:05-16:45

Vek athygli á að nú er fundurinn  haldinn á þriðjudegi í stað hefðbundins fundartíma sem er mánudagur. 

Fundinum verður streymt og er tengill hér að neðan.

Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir fjallar um influensu og bólusetningar við influensu. 

Hvet alla sem koma að mæðravernd að hlusta en Valtýr var með mjög gott erindi á nýliðnum Læknadögum um þetta efni.  


Mælt er með bólusetningu barnshafandi kvenna gegn inflúensu og því mikilvægt að hafa þekkingu á sjúkdómnum, fylgikvillum, bóluefninu og bólusetningum.

 

Microsoft Teams meeting

Join on your computer or mobile app

Click here to join the meeting

Learn More | Meeting options