Námskeið í notkun klínískra leiðbeininga um mat og fyrstu viðbrögð við ofbeldi í nánum samböndum

Námskeið í notkun klínískra leiðbeininga um mat og fyrstu viðbrögð við ofbeldi í nánum samböndum

Mynd af frétt Námskeið í notkun klínískra leiðbeininga um mat og fyrstu viðbrögð við ofbeldi í nánum samböndum
16.11.2020

Leiðbeinendur: 

  • Dr. Valgerður Lísa Sigurðardóttir sérfræðiljósmóðir á LSH og aðjúnkt við Háskóla Íslands
  • Ástþóra Kristinsdóttir sérfræðiljósmóðir á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu og aðjúnkt við Háskóla Íslands. 

Skráning er á innri vef  https://innri.lsh.is/starfsmadurinn/nam-og-starfsthroun/namskra/namskeid/?id=83803&class=190722 og netfangið liljahh@landspitali.is fyrir þátttakendur frá Heilsugæslu. 

Þátttakendur fá sent námsefnið fyrirfram, síðan verður fjarfundur í gegnum Teams þann 3. desember frá klukkan 8.30-10.30