Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er birt rannsókn þar sem markmiðið var að kanna áhrif meðferðar með hreyfiseðli eftir fæðingu hjá konum sem höfðu meðgöngusykursýki, á virkni þeirra, líðan og þætti sem tengjast efnaskiptavillu.
Meðferð með hreyfiseðli í kjölfar meðgöngusykursýki, Læknablaðið desember 2019.pdf