Ljósmæðradagur 5. maí 2017

Mynd af frétt Ljósmæðradagur 5. maí 2017
18.04.2017

Ljósmæðradagur er árlegur viðburður sem Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Háskóli Íslands, Landspítali Háskólasjúkrahús og Ljósmæðrafélag Íslands standa að. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 25. apríl.

Aðalfyrirlesari að þessu sinni er Prófessor Lesley Page

Dagskrá:

09.05-09.15  Ávarp - Óttar Proppé heilbrigðisráðherra 

09.15-09.45  Siðferðilegt viðmót í starfi - Salvör Nordal  

09.45-10.15  Getur stuðningur ljósmæðra haft áhrif á fæðingarreynslu? - Valgerður Lísa Sigurðardóttir    

10.15-10.40  Kaffi og meððí

10.40-11.10  „Ég var að feila á því eina sem kona á að geta gert“  - Sunna Símonardóttir    

11.10-11.50  Midwives and our future - Lesley Page - fyrri hluti  

11.50-12.50  Góður matur úr sjónum 

12.50-13.30  Supporting normal birth is crucial to safe high quality maternity care - Lesley Page  seinni hluti

13.30-14.00  Að vinna með sársauka í fæðingu. Samskipti verðandi foreldra og ljósmæðra - Sigfríður Inga Karlsdóttir    

14.00-14.20  Sögur af samskiptum - Auðbjörg Bjarnadóttir        

14.20-14.40  Kaffi og kruðerí 

14.40-15.10  Meðvirkni, hvað er það? - Anna Sigríður Pálsdóttir       

15.10-15.30  Ljósmóðurfræðin og salutogenesis  - Ólöf Ásta Ólafsdóttir   

Fundarstjóri fyrir hádegi, Berglind Hálfdánsdóttir
Fundarstjóri eftir hádegi, Ástþóra Kristinsdóttir  

Skráning og verð.

Skráning á formadur@ljosmodir.is fyrir 25. apríl. 
Greiðist inn á reikning 336-03-401080 Kt. 560470-0299

Verð 17.000 kr.  Verð fyrir nema  10.000 kr. 
Allur matur innifalinn í verðinu.

Vakin er athygli á því að hægt er að fá þátttökugjald endurgreitt úr menntasjóðum BHM. 
Endurgreiðsla vegna forfalla til og með 1. maí.