- Á heimasíðu Neytendastofu er hægt að fá upplýsingar um sölustopp á íslenskri framleiðslu https://www.neytendastofa.is/um-okkur/frettir-og-tilkynningar/frett/2019/08/02/Lagfaera-tharf-voggur-fra-Blindravinnustofunni/
- Það er mikilvægt að átta sig á því að þegar sett er sölustopp á tiltekna vöru þá má ekki nota hana fyrr en búið er að endurhanna hana og gera úrbætur á öllum hættum. Framleiðanda ber að innkalla allar gamlar vörur og gera við þær til að þær standist gildandi staðal.