Pelar, túttur og snuð
Pelar og túttur skulu uppfylla staðalinn EN 14350. Ströng löggjöf er yfir pela og túttur til að tryggja að þessi vara innihaldi engin eiturefni.
Mikilvægt er að velja einungis snuð sem standast gildandi staðall EN 1400. Snuð sem ekki uppfylla þær kröfur geta verið mjög varasöm þar sem mjög strangar reglur gilda um að þau innihaldi ekki nein eiturefni.