Heilbrigt samband við mat er ekki síður mikilvægt en næringin sjálf. Góð og fjölbreytt fæða skiptir máli fyrir heilsuna og er nauðsynleg fyrir alla, óháð holdafari. Það er líka mikilvægt að huga að áhrifum matar á líðan, því það skiptir ekki bara máli hvað við borðum, heldur hvernig og með hvaða hugarfari.

Þetta örnámskeið um heilbrigt samband við mat inniheldur fjögur myndbönd, sem er hvert um sig 4-6 mínútur. Ég hvet þig til að horfa myndböndin í réttri röð og gefa þér tíma til að lesa yfir fylgiskjölin í viðhengi, íhuga efni myndbandsins, svara spurningum og leysa verkefni þar sem það á við áður en þú horfir á næsta myndband.

Vona að þetta gagnist vel

Hluti 1

Myndband

Fylgiskjal


Hluti 2

Myndband

Fylgiskjal

 

Hluti 3

Myndband

Fylgiskjal

 

Hluti 4

Myndband

Fylgiskjal