Þessi viðmið eru sett fram sem viðmið að fyrirkomulagi að eftirliti fyrir fólki sem er með færniskerðingu. Mikilvægt er að búið sé að túlka allar rannsóknarniðurstöður og að þær fylgi með tilvísun skjólstæðings á göngudeild fyrir aldraða (LSH/SAk). Mælt er með því að heilsufarsástand skjólstæðings sé metið reglulega með eftirfarandi rannsóknum:
Blóðprufur |
Status(hemóglóbín, hematókrít, rauð blóðkorn, MCV, MCH og MCHC, RDW, Hvít blóðkorn, blóðflögur, MPV) |
Na, K |
Kreatinin |
Ca |
Albumin |
TSH |
Fólat |
Kólesteról |
Fastandi blóðsykur |
HbA1C |
ALAT |
ALP |
Ferritin |
Skjaldkirtilspróf |
Lifrarpróf |
Lipase PN |
Rannsóknir |
EKG |
hæð og þyngd, BMI |
Óþarfi er að taka D-vítamín blóðprufu en mikilvægt er að allir taki D-vítamín. Nánari upplýsingar