Heilsuskóli Barnaspítala Hringsins
Tilvísunarskilyrði: Börn með alvarlega offitu, gráðu 3 sem ekki svara lífstílsmeðferð á heilsugæslu. Börn með alvarlega fylgisjúkdóma offitu t.d. sykursýki, háþrýsting eða alvarlegan háþrýsting.
Eins mætti meta hvort eftirfarandi börnum eigi einnig að vísa í Heilsuskólann:
- Börn með lægri gráðu offitu, þar sem takmarkað framboð er á meðferð í raunumhverfi.
- Börn með lægri gráðu offitu, sem ekki hafa svarað ráðgjöf á neðri stigum meðferðar.
- Börn sem greinast með offitu, með sterka ættarsögu.