Sérhæfð meðferð þverfaglegs teymis á heilbrigðisstofnun eða barnalæknis á stofu
Tilvísunarskilyrði: Börn með offitu af gráðu 2-3. Börn með fylgisjúkdóma offitu sem ekki svara lífstílsmeðferð í heilsugæslu eða þar sem frekari lyfjameðferð er mögulega næsta skref.