Fylgisjúkdómar offitu greinilegir - Lyfjameðferð hugsanleg

  • Hækkað fastandi insúlín
    • Viðmiðunargildi 9-10 ára (12,0), 11- 15 ára (15,7), 16+ ára (12,4). (Hammel et al 2023)
  • Hækkuð lifrarpróf án fitulifur
    • ALAT er eðlilegt <26 fyrir drengi og <22fyrir stúlkur (Vos MB et al 2017)
    • Gildi yfir mörkum fela í sér auknar líkur á þróun fitulifur og ætti að endurtaka mælingu eftir 3-6 mánuði af lífstílsmeðferð
  • Mildur til meðalsvæsinn kæfisvefn
  • D vítamín skortur
  • Blóðfituröskun, sérstaklega tríglýceríðar

Alvarlegir fylgisjúkdómar offitu - Lyfjameðferð líkleg

  • Fitulifur, skv. ómskoðun
  • Sykursýki týpa 2
  • Háþrýstingur
  • Svæsinn kæfisvefn