Gæðahandbók ÞÍH

Gæðahandbók ÞÍH er í vinnslu. Hér verða birt gæðaskjöl tengd markhópum í þjónustu í heilsugæslu. Það er á ábyrgð hverrar heilbrigðisstofnunar að útfæra og innleiða verklag samkvæmt þessum leiðbeiningum 

GRU - Grunnskjal: Yfirlit yfir verkþætti sem tilheyra þjónustu markhóps
LEI - Leiðbeiningar: Lýsa nánar hvernig staðið er að ákveðinni aðgerð 

GAT - Gátlisti: Upptalning á aðgerðum sem þarf að framkvæma í þjónustu
VFÆ - Verkfæri: Verkfæri sem notuð eru til frekari greiningar eða mats.