Blóðprufur og rannsóknir

 Blóðprufur og rannsóknir hjá fólki með færniskerðingu

Þessi viðmið eru sett fram sem útlínur að fyrirkomulagi í eftirliti fyrir fólk með færniskerðingu. Mikilvægt er að búið sé að túlka allar rannsóknarniðurstöður og þær fylgi með tilvísun skjólstæðings á göngudeild fyrir aldraða (LSH/SAk). Mælt er með því að bjóða reglulega upp á mat og eftirfarandi rannsóknir þar sem tekið er mið af heilsufarsástandi skjólstæðings.

 Blóðprufur
Status(hemóglóbín, hematókrít, rauð blóðkorn, MCV, MCH og MCHC, RDW, Hvít blóðkorn, blóðflögur, MPV)
 Na, K
 Kreatinin
  Ca
 Albumin
 TSH
 Fólat
 Kólesteról
 Fastandi blóðsykur
 HbA1C
 ALAT
 ALP
 Ferritin
 Skjaldkirtilspróf
 Lifrarpróf
 Lipase PN
 
 Rannsóknir
 EKG
 hæð og þyngd, BMI

 Óþarfi er að taka D vítamín blóðprufu en mikilvægt er að allir taki D-vítamín.