Lífsgæði og horfur einstaklinga með MND sem tapa þyngd eru verri en þeirra sem halda þyngd og því er mikilvægt að einstaklingar með MND, eins og aðrir, fái nægjanlega næringu. Sjúkdómurinn getur lagst á vöðva sem stjórna kyngingu og öndun og við það verður erfiðara að borða og það tekur lengri tíma. Kynging verður einnig óörugg með hættu á ásvelgingu. Því getur verið þörf á mat með breyttri áferð.

Að borða með reisn - með MND

Að borða með reisn - Fæði með breyttri áferð