Viðhorf og grunngildi

Þessi hluti skiptist í þrjá fyrirlestra. Viðfangsefnið er Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks og þau grunngildi sem heilbrigðisstarfsfólki er ætlað að fara eftir í aðstoð sinni og þjónustu við fatlað fólk.

1.1 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Árni Múli Jónasson lögfræðingur

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks - upptaka
Athugið að þessi upptaka er um 30 mínútur.

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks - glærur

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks - skjal

Myndband - ÖBÍ

1.2 Samningur SÞ og heilbrigðisstarfsfólk

Ástríður Stefánsdóttir læknir og dósent í hagnýtri siðfræði

Samningurinn og heilbrigðisstarfsfólk - upptaka

Samningurinn og heilbrigðisstarfsfólk - glærur

1.3 Virðing

Ástríður Stefánsdóttir læknir og dósent í hagnýtri siðfræði

Virðing - upptaka

Virðing - glærur