Fréttamynd

18.03.2013

Ofbeldi í nánum samböndum - Klínískar leiðbeiningar

Þessum leiðbeiningum er ætlað að vera hjálpartæki fyrir hjúkrunarfræðinga og ljósmæður við greiningu og fyrstu viðbrögð við ofbeldi í nánum samböndum. Markmið þeirra er að auðvelda þolendum að greina frá ofbeldinu svo hægt sé að meta afleiðingar þess á heilsu þeirra og vísa þeim á viðeigandi úrræði eða meðferð... lesa meira

Fréttamynd

05.03.2013

Brjóstagjöf og tannvernd

Í kjölfar tanntöku er æskilegt að draga úr næturgjöfum. Ef barnið sofnar út frá brjóstagjöf á kvöldin er mikilvægt að bursta tennurnar vel áður og aftur strax að morgni.... lesa meira

Fréttamynd

04.03.2013

Fræðsludagur ljósmæðra

Fræðsludagur ljósmæðra verður haldinn í Eirbergi st. 101, 7. mars 2013. Fyrir honum standa Þróunarstofa heilsugæslunnar, Háskóli Íslands/Námsbraut í ljósmóðurfræði og Landspítali háskólajúkrahús.... lesa meira

Sjá allar fréttir