Markmið tannverndar

að vinna með heilbrigðisyfirvöldum að því að leiða umbótastarf og samræma tannvernd á landsvísu.
Leiðbeiningar um tannvernd

Samningur milli Tannlæknafélags Íslands og Sjúkratrygginga tryggir börnum undir 18 ára aldri gjaldfrjálsar tannlækningar, fyrir utan 2500 kr. árlegt komugjald sem greitt er einu sinni á 12 mánaða fresti.

Forsenda greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga er að barnið hafi heimilistannlækni og foreldrar bera ábyrgð á tímapöntun hjá tannlækni (listi yfir heimilistannlækna) og skráningunni í Réttindagátt Sjúkratrygginga. Tannlæknar geta einnig klárað skráninguna, þegar mætt er í bókaðan tíma. 

Foreldrar eru hvattir til að panta tíma í fyrstu tannskoðun þegar barnið er tveggja ára. 
Nánari upplýsingar má finna á vef Sjúkratrygginga Íslands.

Sviðið vinnur með heilbrigðisyfirvöldum að því að leiða umbótastarf og samræma tannvernd á landsvísu.

Tannlæknisþjónusta er gjaldfrjáls fyrir öll börn með skráðan heimilistannlækni. Heilsugæslan annast upplýsingagjöf og eftirfylgni með því að foreldrar gangi frá skráningu heimilistannlæknis fyrir börn sín.

Tannheilsa á meðgöngu

Tannheilsa á meðgöngu

Tannheilsa á meðgöngu
Tannheilsa ung- og smábarna

Tannheilsa ung- og smábarna

Tannheilsa ung- og smábarna
Tannheilsa skólabarna

Tannheilsa skólabarna

Tannheilsa skólabarna
Tannheilsa eldri borgara

Tannheilsa eldri borgara

Tannheilsa eldri borgara
Tannheilsa fatlaðra

Tannheilsa fatlaðra

Tannheilsa fatlaðra