34 vikur

  • Mæla blóðþrýsting og athuga eggjahvítu í þvagi
  • Mæla legbotnshæð og skrá á legvaxtarrit
  • Gefa tækifæri til umræðna og spurninga. Veita upplýsingar og ræða viðeigandi fræðsluefni
  • Fara yfir, ræða og skrá niðurstöður rannsókna sem gerðar voru við 28 vikna meðgöngu hafi það ekki þegar verið gert
  • Fara yfir niðurstöður ómunar í þeim tilvikum þar sem fylgja var lágsæt eða fyrirsæt í 20 vikna ómun
  • Endurmeta fyrirhugaða mæðravernd

Hafa í huga

texti