28 vikur

 • Mæla blóðþrýsting og athuga eggjahvítu í þvagi
 • Mæla legbotnshæð og skrá á legvaxtarrit
 • Bjóða skimun fyrir blóðleysi 
 • Bjóða Rhesus D neikvæðum konum sem ganga með Rhesus D jákvætt fóstur Rhophylac ® mótefnasprautu
 • Bjóða bólusetningu gegn kíghósta
 • Ræða fósturhreyfingar og hvers má vænta
 • Ræða fæðingarorlof
 • Gefa vottorð um væntanlegan fæðingardag fyrir fæðingarorlofssjóð
 • Ræða val á fæðingarstað
 • Gefa tækifæri til umræðna og spurninga. Veita upplýsingar og ræða viðeigandi fræðsluefni
 • Endurmeta fyrirhugaða mæðravernd

Hafa í huga

texti

Mat á áhættuþáttum

Fróðleiksmolar