25 vikur

  • Mæla blóðþrýsting og athuga eggjahvítu í þvagi
  • Mæla legbotnshæð og skrá á legvaxtarrit
  • Undirbúa skimun fyrir rauðkornamótefnum hjá Rhesus D neikvæðum konum og greiningu á Rhesus D flokki fósturs, hafi það ekki þegar verið gert
  • Ræða fósturhreyfingar og hvers má vænta
  • Ræða val á fæðingarstað
  • Veita upplýsingar um skipulagða fræðslu og námskeið sem eru í boði um undirbúning fæðingar, brjóstagjöf, slysavarnir o.fl.
  • Gefa tækifæri til umræðna og spurninga. Veita upplýsingar og ræða viðeigandi fræðsluefni
  • Endurmeta áætlun í meðgönguvernd