Samkvæmt stefnu heilsugæslunnar og samkvæmt nýju frumvarpi að lyfjalögum á hlutverk Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu að sjá um að útbúa lyfjalista fyrir heilsugæsluna, hjúkrunarheimili og dvalarheimili á landsvísu.
Lyfjalisti segir til um hvaða lyf skuli velja við meðferð á algengum sjúkdómum. Rannsóknir sýna að ráðleggingarnar líkt og lyfjalistar sem byggjast á vísindalegum gögnum í tengslum við virkni og öryggi, hentugleika og hagkvæmni hafa reynst bæta notkun og auka öryggi lyfjameðferðar einstaklinga.
Við munum notast við svipaða uppbyggingu á heimasíðu ÞÍH og þessi sænski listi:
Þetta efni er í vinnslu og fer í birtingu um leið og efni berst. Það sem er komið er hér á vinstri hlið síðunnar.