Jón Steinar Jónsson læknir
Markmið gæðaþróunar
að hafa frumkvæði að og styðja við gæðaþróunarverkefni í heilsugæslu um land allt.

Gæðaþróun í heilsugæslu í sínum víðasta skilningi er viðfangsefni sviðsins. Markmiðið er að hafa frumkvæði að og styðja við gæðaþróunarverkefni í heilsugæslu um land allt.
Allmörg verkefni eru í gangi sem eru mislangt á veg komin.
Dæmi um verkefni:
- skynsamleg ávísun sýklalyfja
- langvinnir verkir
- samþætting HH og LSH í þjónustu við aldraða
- meðferð við reykingum hjá ófrískum konum
- biðstofufræðsla
- vefjagigt
- sykursýkis- og lífstílsmóttökur
- og fleira
Gæðaþróunarverkefni:
Gæðaþróunarverkefni:

Strama - skynsamleg ávísun sýklalyfja
Strama - skynsamleg ávísun sýklalyfja
Sykursýki og heilsuefling
Sykursýki og heilsuefling
Langvinnir verkir
Langvinnir verkir